12.7.2016 | 22:31
Frískir Flóamenn aðstoða við Laugaveginn 16. júlí
Nú nálgast Laugavegshlaupið sem verður nk. laugardag 16. júli. Fer að verða fullmannað.
Varðandi ferðir þá er mæting fyrir þá sem fara á Jökultungur- Emstrur - Álftavatnssvæðið í Björgunarmiðstöðina við Árveg á laugardagsmorgun kl 5.30
Ágúst Ingi bílstjóri hyggst leggja af stað í Hrafntinnuskeri kl. 18 á föstudag mæting í Björgunnarmiðstöðina við Árveg. Þeir sem fara í Þórsmörk fara með rútu frá N1 Selfossi kl. 17:00 föstudag. Allir hafi nesti fyrir sig fyrir daginn og veri vel búin. Svo er bara að brosa og hvetja hlauparana. Gangi ykkur öllum vel, hlauparar og starfsmenn.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.