24.6.2016 | 17:54
Sigrún sigraði hálft maraþon í Miðnæturshlaupinu
Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í 24.sinn 23 júní. Aðstæður voru góðar og gott hlaupaveður. Skráðir þátttakendur voru 2640, 1247 í 5 km, 782 í 10 km og 611 í hálfu maraþoni, þar af voru 900 erlendir frá 50 löndum. Sex Frískir hlupu og stóðu sig glimrandi. Sigrún var fyrst kvenna í hálfu Maraþoni á 1:33:17 sem er hreint frábær tími því brautin er ekki auðveld. Sigrún bætti jafnframt HSK-met sitt í flokki 35-39 ára kvenna sem hún setti fyrr í vor. Tími Sigrúnar er 4.besti tími kvenna í hálfmaraþoni í Miðnæturhlaupinu frá upphafi. Þá hlupu Steingerður og Reynir 21 km, Steingerður á 1:57:14 og Reynir á 1:43:12.
Þrjá Frískar hlupu 10 km, Auður var á 55:02 og Sandra Dís var á 57:52 sem er flottur tími og mikil bæting hjá henni, Eydís Katla hljóp á 59:47.
Glæsilegt og til hamingju.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.