29.12.2015 | 23:10
Frískir Flóamenn fá viðurkenningu frá ÍMÁ
Uppskeruhátið Íþrótta og menningarnefndar Árborgar fór fram í dag 29. desember í hátíðarsal FSu og var hún fjölsótt. Fjölmargt íþróttafólk úr sveitarfélaginu var heiðrað. Á hátíðinni fengu Frískir Flóamenn viðurkenningu fyrir gott starf í þágu almenningsíþrótta. Erum við ákaflega þakklát fyrir það og hvetur þetta okkur til dáða. Handboltakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var útnefnd íþróttakona ársins og taekwondomaðurinn Daníel Jens Pétursson íþróttakarl ársins.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.