25.10.2015 | 13:12
Árshátíð
Árshátíð Frískra Flóamanna var haldin í Eldhúsinu 24. október. Snæddur voru ljúffengar veitingar, lambasteik og fylltar kjúklingabringur með kartöflugratíni, rauðvínssósu og bernessósu auk salatborðs. Eftirréttur var í boði Óskars í Guðnabakaríi, stórglæsileg kaka með eftirlíkingu af verðlaunapening hlaupsins í Munchen. Veitt voru viðurkenningar fyrir hlaupara ársins í kvenna og karlaflokki og fyrir mestu framfarir á árinu. Sigmundur var útnefndur karlhlaupari ársins og Ingileif kvenhlaupari ársins. Verðlaun fyrir mestu framfarir fengu Renuka og Óskar. Mest af verðlaununum var í boði Efnalaugarinnar en hluti frá Sportbæ og eru þeim færðar bestu þakkir fyrir. Fráfarandi skemmtinefnd, Börkur, Kiddi, Auður og Sarah áttu heiðurinn að undirbúningi og vðldu Ingileif, Svanlaugu og Óskar í næstu nefnd. Margir Frískir héldu tölu en að lokum var sungið undir leik þeirra Leifs, Sigga og Hermanns. Takk fyrir vel heppnaða árshátíð.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.