Leita í fréttum mbl.is

Laugavegshlaupið



IMG_0173Laugavegshlaupið fór fram laugardaginn 18.júlí í veðurblíðu. Þurrt var og sólríkt en nokkuð svalt sérstaklega fyrri hluta leiðarinnar. Mikill snjór var á svæðinu kringum Hrafntinnusker en þar var hlaupið samfellt í snjó á um 8 km. 361 hlaupari lauk hlaupinu en nálægt 40 hættu eða náðu ekki tímamörkum á leiðinni. Þorbergur Ingi setti glæsilegt met hljóp á 3:59:13, bætti sitt eigið met fráí fyrra um meira en 9 mín, ótrúlegur árangur. Glæsilegur hópur Frískra hljóp kílómetrana 55. Siggi og Renuka voru að fara sitt fyrsta en reynsluboltarnir Kiddi og Björk að fara í 11. og 10. sinn. Vaskur 40 manna hópur frá Frískrum Flóamönnum stóð óð og hljóp vaktina og stóð sig með sóma. Til hamingju hlaupara og kærar þakkir til allra ykkar sem fórnfús stóðu vaktina. Hér fylgja nokkrar myndir frá Þöngá og Lósá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband