6.7.2015 | 16:37
Fundur vegna Laugavegshlaupsins 9. júlí
Fundur kl 20:00 á fimmtudag 9.júlí í Búnaðarmiðstöðinni
með Svövu Oddnýju og fleirum frá Rmar.
Allir sem ætla að vera með í aðstoð við hlaupið mæti
Punktar sem verða ræddir:
1. Fá nöfn og snr.
Stjóra á hverri stöð
Eftirfara
Hjúkrunarfræðings á fjöllum
Tengiliðs uppgefinna hlaupara í rútu frá Emstrum
2. Fara yfir rútuferðir (fjöldi, tímasetning) á fös. í Landmannalaugar
3. Fara yfir gistiaðstöðu og fjölda í Húsadal og Hrafntinnuskeri
4. Fara yfir nýtt skipulag á afrifum við Álftavatn. Fara með sýnishorn
5. Fara yfir ráslista, vera með sýnishorn
6. Vera með sýnishorn af bambusstöngum
7. Hvaða tengiliður hópsins vill fá senda ráslista og símaskrá?
8. Verklýsingu
9. Drykkjarstöðvar, hvað á að afgreiða og varningur til að flytja
10. Birgðir, flutningur
11. Afgreiðsla í Emstrum á þeim sem hætta og eru stoppaðir
12. Snjór, áhrif, vatna vextir.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.