26.4.2015 | 15:42
Ingvar með HSK met í 5 km
Viðavangshlaup ÍR var haldið í 100. sinn á sumardaginn fyrsta. Hlaupnir voru 5 km um miðbæ Reykjavíkur. Tæplega 1200 hlauparar luku hlaupinu og hafa þeir aldrei verið fleiri. Ingvar Garðarsson var að fara sitt 35. hlaup og setti HSK met í flokki 55-59 ára. Hann kom í mark á 19.35 og var 5. í sínum flokki. Renuka hljóp á 23.49 og var 11. í sínum flokki. Magnús Ragnar og Hólmfríður sprettu einnig úr spori og náðu fínum tímum. Aldeilis frábært hjá þeim.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.