10.12.2014 | 20:59
Jólahlaup
Skemmtinefndin hefur eftir linnulaus fundarhöld síðustu mánuði komist að samkomulagi um jólahlaupið.
Tími: Fimmtudagur 18.desember 2014 klukkan 17:15
Staður: Farið frá sundlauginni á Selfossi.
Verðlaun verða í boði fyrir besta búninginn.
Gjafaleikur - allir eiga að koma með pakka fyrir ca. 500 kr.
Meira hefur verið ákveðið en mun ekki verða upplýst fyrr en nær dregur það er að segja það sem ekki á að koma á óvart í sjálfu hlaupinu.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.