29.9.2014 | 21:56
Árshátíð 2014
Frískir Flóamenn fjölmenntu á árshátíð í Eldhúsinu laugardaginn 27. september, en fyrr sama dag var Fríska Sólheimahlaupið. Snæddar voru kræsingar miklar, gerð grein fyrir viðburðum og afrekum ársinsí máli og myndum, veittar viðurkenningar, sagðar ævintýrasögur, sungið, spilað og haft gaman. Sahra fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir í flokki kvenna og Sigurður Gunnars í flokki karla. Sigrún var útnefnd besti kvenhlauparinn og Stebbi besti karlhlauparinn. Skemmtinefndin á þakkir skildar fyrir skipulag og undirbúning. Fráfarandi skemmtinefnd, sem í voru Svanlaug, Daníel og Bárður skipaði nýja en í henni eru Kiddi, Sahra, Auður og Börkur.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.