28.7.2014 | 17:40
Frískir í Hamarshlaupinu
Fimm Frískir Flóamenn tóku þátt í Hamarshlaupinu sem er 24 km utanvegahlaup í fjallendinu innan við Hveragerði. María Marons var önnur í flokki kvenna á 2:34:59 og Þorsteinn Máss. var þriðji í karlaflokki á 2:37:13. Þátt tóku 28 hlauparar í ár og kláruðu allir. Fyrstur í mark var Bjarki Freyr Rúnarsson á 2:01:03 en fyrst kvenna var Melkorka Á. Kvaran á 2:26:48. Úrslitin eru hér http://www.hamarsport.is/urslit-i-hamars-hlaupinu-2014/.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.