Leita í fréttum mbl.is

Frískir með fimm HSK-met

IMG_9672
Frískir Flóamenn gerðu það heldur betur gott í Laugavegshlaupinu settu fimm HSK-met. Sarah Seeliger setti HSK met í í kvennaflokki og flokki 35-39 ára kvenna, Hún hljóp á 6:26:07 klst. Björk átti metin í þessum flokkum, 6:37:22 sett árið 2008.
Helgi Kristinn Marvinsson setti met í flokki 60 – 64 ára flokki karla, hljóp á 6:59:53 klst.  Hann fékk viðurkenningu fyrir sinn 10. Laugaveg og það í röð.
Þorsteinn Tryggvi Másson  bætti HSK metið í flokki 45 – 49 ára flokki karla, en hann hljóp á 6:14,36 klst. Metið í þessum flokki var ársgamalt, Jón Gísli Guðlaugsson hljóp á 6:22,05 klst. í fyrra. Björk Steindórsdóttir bætti HSK metið í flokki 45 – 49 ára flokki kvenna. Hún hljóp á 6:44:16 klst. Anna Björg Stefánsdóttir átti metið, 7:43,02 klst. sett árið 2012.  Til hamingju öll.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband