18.7.2014 | 12:28
Frískir með fimm HSK-met
Frískir Flóamenn gerðu það heldur betur gott í Laugavegshlaupinu settu fimm HSK-met. Sarah Seeliger setti HSK met í í kvennaflokki og flokki 35-39 ára kvenna, Hún hljóp á 6:26:07 klst. Björk átti metin í þessum flokkum, 6:37:22 sett árið 2008.
Helgi Kristinn Marvinsson setti met í flokki 60 64 ára flokki karla, hljóp á 6:59:53 klst. Hann fékk viðurkenningu fyrir sinn 10. Laugaveg og það í röð.
Þorsteinn Tryggvi Másson bætti HSK metið í flokki 45 49 ára flokki karla, en hann hljóp á 6:14,36 klst. Metið í þessum flokki var ársgamalt, Jón Gísli Guðlaugsson hljóp á 6:22,05 klst. í fyrra. Björk Steindórsdóttir bætti HSK metið í flokki 45 49 ára flokki kvenna. Hún hljóp á 6:44:16 klst. Anna Björg Stefánsdóttir átti metið, 7:43,02 klst. sett árið 2012. Til hamingju öll.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.