13.7.2014 | 09:40
Laugavegshlaupið 2014
Laugavegshlaupið fór fram í gær í 18. sinn við ágætar aðstæður. Nokkur kuldi og rigning var á hluta leiðarinnar en vindur í bakið mestan hluta lei[arinnar. 345 hlauparar lögðu af stað úr Landmannalaugum kl. 9 um morguninn og 330 skiluðu sér í mark í Þórsmörk. Sextán Frískir Flóamenn tóku þátt og stóðu sig vel. Tímarnir eru hér að neðan. Nokkrir voru að fara í fyrsta sinn aðrir að bæta fyrri tíma sína. Kiddi Marvins. tók sinn 10. Laugaveg í röð, gerði aðrir betur. Til hamingju öll, þið eruð hetjur.
35 Frískir Flóamenn stóðu vaktina á hlaupaleiðinni og fórst að vanda vel úr hendi.
Þorbergur Ingi Jónsson sigraði í hlaupinu á tímanum 4: 7: 47 og sló þar með brautarmet Björns Margeirssonar frá 2012 um rúmar tólf mínútur. Elísabet Margeirsdóttir var fyrst kvenna í mark á tímanum 5 : 34: 05 og bætti eigin tíma um þrettán mínútur. Myndir í albúmi.
Tímar Frískra Flóamanna:
6:26:07 Sarah Seeliger
6:44:16 Björk Steindórsdóttir
6:50:24 Steingerður Hreinsdóttir
8:20:46 Anna Björg Stefánsdóttir
8:20:46 Aðalbjörg Skúladóttir
5:45:47 Stefán Reyr Ólafsson
6:06:53 Wieslaw Piotr Nieradko
6:14:36 Þorsteinn Tryggvi Másson
6:22:22 Sverrir Sigurjónsson
6:24:23 Jóhann Helgi Konráðsson6:50:16 Reynir Guðmundsson
6:59:53 Helgi Kristinn Marvinsson
7:20:20 Andri Ólafsson
7:38:25 Vigfús Eyjólfsson
7:46:29 Ragnar Heiðar Karlsson8:01:04 Börkur Brynjarsson
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.