28.6.2014 | 17:49
Sigrún fyrst kvenna í Bláskógaskokki
Bláskóskógaskokk HSK fór fram í dag í blíðskapar veðri stillu og hlýju. Hlaupnar voru 10 mílur (16,1km) á gömlu leiðinni yfir Lyngdalsheiðina frá Gjábakka að Laugarvatni. Einnig var boðið upp á 5 km hring á Laugarvatni. Þrjátíu og einn hlaupari tóku þátt, 28 í 10 mílum og 3 í 5 km. Sigrún Sigurðardóttir var fyrst kvenna í 10 mílum á 71:46 og Óskar Jakobsson var fyrstur karla á 65:18. Fyrst í 5 km var Sigríður Jónsdóttir á 26:40. Auk Sigrúnar tóku Frísku Flóamennirnir Steingerður og Elín Gunnlaugs þátt í 10 mílna hlaupinu. Hefði nú verið gaman að sjá fleiri Fríska. Myndir í albúmi.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.