5.4.2014 | 19:25
Frískir fjölmenntu í Flóahlaupið
Frískir Flóamenn fjölmenntu í Flóahlaupið í dag. Aðstæður voru þokkalegar, austlægur vindur, hlýtt en það rigndi. Góður vindur var í bakið síðustu tvo km. Auður og Bjarni voru að fara sitt fyrsta keppnishlaup og stóðu sig vel. Nokkrir voru að bæta sína persónulegu tíma. Wieslaw vann 50 ára flokkinn í 10 km á 40:25, og Ingvar var þriðji á 42:30, Magnús var annar í 60 ára flokknum. 80 hlauparar þreyttu 10 km hlaupið, fyrstur þeirra var stórhlauparinn Kári Steinn Karlsson á rúmum 31 mín og er það brautarmet. Svava Rán Guðmundsdótir var fyrst kvenna á 41:03. Flott hlaup og mmm góðar kökur á eftir ;). Myndir í albúmi. Úrslitin eru á hlaup.is.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.