Leita í fréttum mbl.is

Gamlárshlaup ÍR

IMG 6225

Gamlárshlaup ÍR var í Reykjavík í dag  og er þetta í 38. sinn sem það er haldið. Alls luku 969 manns hlaupinu og hafa aðeins einu sinni verið fleiri. Hlaupnir voru tíu kílómetrar með upphaf og endi við Hörpu. 

Tveir Frískir Flóamenn tóku þátt Renuka og Ingvar.  Renuka kom í mark á 52:12 og Ingvar var á 42:49. Þetta var í 35. Gamlárshlaup Ingvars.  Geri aðrir betur. 

Kári Steinn Karlsson var fyrstur í karlaflokki, hann hljóp á 31:07 en Arndís Ýr Hafþórsdóttir var fyrst í kvenna, á 37:45.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband