18.9.2013 | 21:21
Átta vikna byrjendanámskeið hefst 23. september
Mánudaginn 23. september hefst hlaupanámskeið fyrir byrjendur undir leiðsögn Sigmundar Stefánssonar. Þetta er í þriðja sinn sem Frískir Flóamenn bjóða upp á slíkt námskeið og hafa þau notið mikilla vinsælda. Námskeiðið stendur í 8 vikur og verða tveir tímar í viku kl. 18:00 á mánudögum og kl. 17:15 á fimmtudögum. Mæting er við Sundhöll Selfoss. Námskeiðið hefst mánudaginn 23. september. Öllum er frjálst að mæta í fyrsta tímann til prufu. Þeir sem ætla að taka þátt í námskeiðinu skráni sig á netfangið friskirfloamenn1@gmail.com í síðasta lagi 26. september. Gjald fyrir allt námskeiðið er kr. 5000.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.