8.9.2013 | 10:32
Brúarhlaupið 2013
Brúarhlaupið fór fram laugardaginn 7. september. Sumir byrjuðu daginn á að koma saman í morgunverð í Guðnabakaríi. Frískir Flóamenn fjölmenntu að vanda í Brúarhlaupið og stóðu sig vel. Sumir hjóluðu aðrir hlupu. Nokkur vindur var niður Gaulverjabæjarveginn sem tók í. Þórir vann 5 km hjólið, Wieslaw var annar í 21 km, Björk var önnur í flokki 40-49 ára í 21 km. Sigmundur vann flokk 60-69 ára í 10 km með yfirburðum og Ingvar var annar í 10 km 50-59 ára. Úrslitin eru á hlaup.is. Myndir í myndaalbúmi.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.