25.8.2013 | 09:42
Frískir Flóamenn í Reykjavíkurmaraþoni
Frískir Flóamenn fjölmenntu í 30. Reykjavíkurmaraþon sem fór fram í gær laugardag 24. ágúst. Margir fóru 10 eða 21km. Einhverjir voru að taka þátt í fyrsta sinn og aðrir að bæta sinn fyrri árangur. Ingvar hljóp sitt 30. Reykjavíkurmaraþon og hefur tekið þátt öll ár frá 1984 þegar hlaupið fór fyrst fram. Geri aðrir betur. Wieslaw fór heilt maraþon og var það hans fyrsta. Hann renndi sér kílómetrana 42 á 3:14:40 sem er hreint frábær tími. Frískir hittust fyrir og eftir hlaup og höfðu gaman saman.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.