8.8.2013 | 22:35
Sumarhlaup FF á Selfossi
Sumar á Selfossi er um helgina og af því tilefni ætlum við að bjóða bæjarbúum og öllum öðrum reyndar líka að hlaupa með okkur nk. laugardag 10. ágúst. Þar sem öllum er boðið í morgunmat kl. 9 ætlum við að fara af stað kl: 11:00 og hlaupa frá sundlauginni að venju og fara í Hellisskóg. Hátíðahaldarar ætla að bjóða upp á hressingu í Stóra-Helli að hlaupi loknu. Allir eruu velkomnir að mæta, og auðvitað fjölmenna Frískir Flóamenn og sýna bæjarbúum hvað þeir eigi stóran og flottan hlaupahóp.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.