Leita í fréttum mbl.is

Laugavegurinn 2013

IMG_7890IMG_7876Laugavegshlaupið fór fram í gær 13. júlí í þokkalegu veðri vott var og fremur svalt og mótvindur síðari hluta leiðarinnar. Mikill snjór var á leiðinni við Hrafntinnusker. Fyrst kvenna var Gina Lucrezi  á 5:28:05 og Elísabet Margeirs var í öðru sæti á 5:47:33. Fyrsti karl í mark var Örvar Steingrímsson á 4:48:08 og félagi hans Guðni Páll Pálsson var annar á 4:25:25.

 

 

 

 

Sex Frískir Flóamenn þreyttu hlaupið og stóðu sig aldeilis vel. Hér eru tímar þeirra: 

6:28:12 Stefán Reyr Ólafsson

6:52:30 Helgi Kristinn Marvinsson

6:56:58 Sarah Seeliger

6:57:19 Björk Steindórsdóttir

7:08:59 Bárður Árnason

7:25:24 María Maronsdóttir

Vaskur flokkur Frískra var við gæslu og aðstoðaði hlaupara á leiðinni eins og undanfarin ár. Allt gekk vel og fengu Fískir mikið hrós frá þakklátum hlaupurum.

Úrslitin eru á http://marathon.is/results/laugavegur2013/LAUGAV13AHe.txt. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband