7.7.2013 | 09:47
Frískir Flóamenn kepptu í brautarhlaupum og sundi á landsmóti
Fjórir Frískir Flóamenn sprettu úr spori í 5000 m karla, 3000 m kvenna og 1500 m kvenna á hlaupabrautinni á landsmóti UMFÍ. Ingvar Garðarsson fór 5000 m og var þetta í 12. sinn sem hann keppir á landsmóti ávallt á hlaupabrautinni. Sigrún, Sarah og María voru hins vegar að taka sín fyrstu hlaupaskref á landsmóti og runnu 3000 m og 1500 m. Fískir stóðu sig vel og höluðu inn fjölda stiga fyrir HSK. Hér má sjá úrslitin http://mot.fri.is
Sigmundur, Stefán of Ægir kepptu í sundi og fengu fullt af stigum og verðlaunum. Sigmundur gerði sér lítið fyrir og setti íslandsmet í 400 m skriði í flokki 60 ára.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.