11.6.2013 | 22:25
Hlaupið í Laugardal
Sunnudaginn 16. júní er stefnt að því að keyra á Laugarvatn og hlaupa þaðan í bústaðinn hjá Sigmundi og Ingileif en það eru um 12. km. Þar er heitur pottur og huggulegheit og væri skemmtilegt að ljúka vetrinum formlega með þessum hætti, miðað er við að leggja af stað frá sundlauginni klukkan 10 að morgni. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega látið vita, t.d. á facebooksíðu Frískra.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.