21.4.2013 | 17:02
Frískir Flóamenn halda Hlaupið undan vindi 11. maí
Nú þrufum við að taka höndum saman og hjálpast að við hlaup sem við Frískir Flóamenn stöndum fyrir laugardaginn 11. 5 2013 klukkan 11:00. Hlaupið nefnist Intersporthlaupið undan vindi.
Okkur vanta ca. 15 starfmenn í hlaupið og stendur hlaupið yfir í ca. tvo tíma.
Það er frábært að hlaupahópur eins og okkar skuli geta boðið upp á fría hlaupaþjálfun en við þurfum að getað fjármagnað þetta og vonandi verður þetta hlaup einn liður í því svo endilega hjálpið okkar til þess að við getum áfram haft þá sérstöðu að bjóða upp á þetta okkur að kostnaðarlausu.
Þið sem getið komið sendið okkur línu á netfangið friskirfloamenn1@gmail.com.
Stjórnin
Okkur vanta ca. 15 starfmenn í hlaupið og stendur hlaupið yfir í ca. tvo tíma.
Það er frábært að hlaupahópur eins og okkar skuli geta boðið upp á fría hlaupaþjálfun en við þurfum að getað fjármagnað þetta og vonandi verður þetta hlaup einn liður í því svo endilega hjálpið okkar til þess að við getum áfram haft þá sérstöðu að bjóða upp á þetta okkur að kostnaðarlausu.
Þið sem getið komið sendið okkur línu á netfangið friskirfloamenn1@gmail.com.
Stjórnin
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.