Leita í fréttum mbl.is

Að loknu Parísarmaraþoni

 

891949_10200330153954432_2005134939_o

Þá hafa Bárður og Kiddi lokið Parísarmaraþoni en það fór fram í gær 7. apríl. Kiddi lauk á tímanum   3.57.36  og Bárður var á 4.25.54, flott hjá þeim.

36 Íslendingar luku hlaupinu og er það líklega stærsti hópur Íslendinga sem hefur tekið þátt hingað til.

Fjöldi þátttakenda í Parísarmaraþoninu var rúmlega 40.000 sem setur það í flokk með stærstu hlaupum heims. Yfir 100 þjóðir tóku þátt og voru útlendingar um 16.000 eða 40% þátttakenda. Hlaupið fór fram í miðborg Parísar þar sem sjá má mörg af helstu kennileitum borgarinnar.

Tíma Íslendinganna má sjá á hlaup.is.


 

 
Bárður og Kiddi að loknu Parísarmataþoni. Myndin er af fésbókarsíðu Bárðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband