Málþing um þjálfun fyrir 10 km hlaup verður haldið þann 19.mars næstkomandi í E-sal ÍSÍ að Engjavegi 4 kl 20:00 - 21:15. Fjallað verður um þjálfun fyrir 10 km hlaup og hvað þarf helst að leggja áherslu á. Getur 10 km þjálfun gagnast í öðrum vegalengdum.
Framsögumenn eru þeir Gunnar Páll Jóakimsson, íþróttafræðingur og þjálfari, og Stefán Guðmundsson hlaupari og læknanemi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.