7.2.2013 | 22:11
Trölla-Þorrapítsuhlaup
Hið árlega og óviðjafnalega Trölla-Þorrapítsuhlaup Frískra Flóamanna fór fram í dag. Prúðbúnir hlauparar stigu í rútu Guðmundar Tyrfingssonar og tóku rúnt um bæinn og Ölfusið undir sagnalist hins snjalla sagnamanns Bjarna Harðarsonar. Bjarni fræddi okkur um tröll og forynjur og sagði frá þjóðlegum fróðleik úr Flóa og Ölfusi. Frískir sprettu úr spori á milli. Endað í gómsætri Þorrapítsu í Kaffi Krús þar sem Sigmundur var heiðraður í tilefni 60 ára afmælisins. Myndir í albúmi.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.