Leita í fréttum mbl.is

Trölla-Þorrapítsuhlaup

IMG_6947

Hið árlega og óviðjafnalega Trölla-Þorrapítsuhlaup Frískra Flóamanna fór fram í dag. Prúðbúnir hlauparar stigu í rútu Guðmundar Tyrfingssonar og tóku rúnt um bæinn og Ölfusið undir sagnalist hins snjalla sagnamanns Bjarna Harðarsonar. Bjarni fræddi okkur um tröll og forynjur og sagði frá þjóðlegum fróðleik úr Flóa og Ölfusi.  Frískir sprettu úr spori á milli. Endað í gómsætri Þorrapítsu í Kaffi Krús þar sem Sigmundur var heiðraður í tilefni 60 ára afmælisins. Myndir í albúmi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband