Leita í fréttum mbl.is

Trölla-Þorrapítsuhlaup fimmtudag 7. febrúar

Þá er komið að hinni árlegu Þorrapítsu. Í ár verður hún með trölla og óvissu ívafi.
Brottför verður frá Sundhöll Selfoss klukkan 17:15 undir leiðsögn tröllasérfræðingsins Bjarna Harðarsonar. Hlaupið verður á milli trölla og endað á því að fá sér þorrapítsu á kaffi krús.
Gaman væri ef að sem flestir gætu mætt íklæddir lopa td. lopahlaupabuxur eða lopasokkum.
Endilega takið með ykkur vini og vandamenn. Verð fyrir ferð og pítsu er 2000 krónur. Skráning fyrir miðvikudaginn á fésbókarsíðu Frískra.

IMG 2770

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband