4.2.2013 | 17:19
Trölla-Þorrapítsuhlaup fimmtudag 7. febrúar
Þá er komið að hinni árlegu Þorrapítsu. Í ár verður hún með trölla og óvissu ívafi.
Brottför verður frá Sundhöll Selfoss klukkan 17:15 undir leiðsögn tröllasérfræðingsins Bjarna Harðarsonar. Hlaupið verður á milli trölla og endað á því að fá sér þorrapítsu á kaffi krús.
Gaman væri ef að sem flestir gætu mætt íklæddir lopa td. lopahlaupabuxur eða lopasokkum.
Endilega takið með ykkur vini og vandamenn. Verð fyrir ferð og pítsu er 2000 krónur. Skráning fyrir miðvikudaginn á fésbókarsíðu Frískra.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Barcelona glutraði niður tveggja marka forystu
- Stórleikurinn olli vonbrigðum
- Hef aldrei upplifað annað eins
- Diljá skoraði þegar Leuven komst á toppinn
- Meistararnir niðurlægðir á heimavelli (myndskeið)
- Stórleikur Ómars dugði ekki til
- Sveindís kom af bekknum og skoraði tvö
- Fjögurra marka veisla í Birmingham (myndskeið)
- Brasilískt þema í frábærum útisigri (Myndskeið)
- Rautt spjald í markalausu jafntefli (myndskeið)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.