5.10.2012 | 10:50
Æfing laugardaginn 6/10 12
Sæl verið þið, takk fyrir æfinguna í gær.
Á morgun laugardag/sunnudag er langt og rólegt hlaup (LSD), hlaupið þarf að vera u.þ.b. 80 - 90 % af heildar hlaupamagni vikunnar.
Aðaláherslan er að bæta grunnþolið, þá styrkir langhlaupið vöðva, bein og liði auk þess sem langhlaupið eykur efnaskipti er stuðla að meiri brennslu fitu.
En umfram allt þá á hlauið að vera þægilegt og skal vera 60 - 90 sek frá keppnishraða hvers og eins.
Gangi ykkur vel um helgina.
Sigmundur
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.