Leita í fréttum mbl.is

Frískir Flóamenn í Brúarhlaupinu

IMG 5922Brúarhlaup Selfoss fór fram í dag. Veður var heldur óhagstætt til hlaupa sv-kaldi og skúrir en hlýtt. Keppt var í 2,5 km 5 km 10 km og 21 km hlaupum og 5 km hjólaðir. Frískir Flóamenn tóku daginn snemma og skunduðu í morgunmat í Guðnabakarí, ræddu um markmið og spáðu í veðrið. Fjölmenntu svo í hlaupið og stóðu sig vel. Ingileif, Ingvar og Sævar komust á pall í 10 km. Hálfmaraþonið (21 km) var jafnframt íslandsmeistaramót og þar stakk Kári Steinn alla af eins og vænta mátti og Valgerður D. Heimisdóttir varð íslandsmeistari kvenna. Framkvæmd hlaupsins var til fyrirmyndar. Myndir eru í albúmi og úrslitin á hlaup.is.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband