1.9.2012 | 18:40
Frískir Flóamenn í Brúarhlaupinu
Brúarhlaup Selfoss fór fram í dag. Veður var heldur óhagstætt til hlaupa sv-kaldi og skúrir en hlýtt. Keppt var í 2,5 km 5 km 10 km og 21 km hlaupum og 5 km hjólaðir. Frískir Flóamenn tóku daginn snemma og skunduðu í morgunmat í Guðnabakarí, ræddu um markmið og spáðu í veðrið. Fjölmenntu svo í hlaupið og stóðu sig vel. Ingileif, Ingvar og Sævar komust á pall í 10 km. Hálfmaraþonið (21 km) var jafnframt íslandsmeistaramót og þar stakk Kári Steinn alla af eins og vænta mátti og Valgerður D. Heimisdóttir varð íslandsmeistari kvenna. Framkvæmd hlaupsins var til fyrirmyndar. Myndir eru í albúmi og úrslitin á hlaup.is.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.