15.7.2012 | 10:27
Flóamenn hlupu Laugaveginn
Hópur Frískra Flóamanna hljóp Laugaveginn og stóðu sig vel. Systkinin Anna og Sigmundur létu sig ekki vanta. Anna lauk á 7:43 og Sigmundur á 5:56 og voru þau bæði að bæta sig. Sigmundur var þriðji í sínum aldursflokki. Bárður Árna var á 7:34 og Kiddi Marvins á 6:48. Þá hlupu nokkrir Selfyssingar Guðmundur Tryggvi, Björn Hranna (7:07), Reynir Guðmundsson (7:22) og Steingerður Hreinsdóttir (7:23). Flottur hópur sem stóð sig aldeilis frábærlega. Úrslitin má sjá á marathon.is.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.