14.7.2012 | 23:44
Brautarvarsla Frískra Flóamanna á Laugaveginum gekk vel
Frískir Flóamenn sáu um brautarvörslu í Laugavegshlaupinu ásamt Björgunarfélagi Árborgar. Þátttakendur voru rúmlega 300 að þessu sinni. Veður var ákjósamlegt milt, lítill vindur og að mestu þurrt. Brautarmet voru slegin í bæði kvenna og karlaflokki. Það er mikið verk að sjá til þess að allt gangi snurðulaust fyrir sig á þessari í þessu krefjandi 55 km fjallahlaupi. Frískir Flóamenn ásamr Björgunarfélaginu mættu með bros á vör og voru boðnir og búnir að veita hlaupurum drykki og orku, hjálpa þeim yfir erfiðar ár og veita aðhlynningu ef á þurfti að halda. Allt gekk að óskum og getum við verið stolt yfrir okkar framlagi.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.