8.7.2012 | 18:33
361 skráðir í Laugavegshlaupið
Laugavegshlaupið verður næstkomandi laugardag 14. júlí og munu Frískir Flóamenn sjá um brautarvörslu ásamt Björgunarfélagi Árborgar. Samkvæmt upplýsingum af heimasíðu hlaupsins eru 361 hlaupari skráður, 259 karlar og 102 konur, útlendingar eru 113 frá 22 löndum. Árið 2011 lögðu 306 af stað í hlaupið. Okkur er falin mikil ábyrgð og við þurfum öll að vera klár á okkar hlutverki. Upplýsingar um hlaupið (ætlað þáttakendum en nýtist okkur) á http://www.marathon.is/laugavegshlaup/Upplysingar_2012.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.