19.6.2012 | 22:13
Frískir Flóamenn í Hamarshlaupinu, Bláskókaskokk á laugardaginn.
Fjórir Frískir Flóamenn tóku þátt í Hamarshlaupinu sem haldið var 17. júní. Hlaupnir voru 25 km utanvega um Reykjadal við Hveragerði. Renuka, Sigrún, Steini og Vigfús hlupu og stóðu sig með prýði. Sigrún var 6. kona í mark. Úrslitin eru á hlaup.is.
Nóg framboð er af hlaupum þessa dagana. Miðnæturhlaupið 21. júlí og hið sívinsæla Bláskógaskokk 23. júní. Það hefst kl. 11:00. Hlaupið er 40 ára í ár, en það var fyrst haldið 2. júlí 1972. Sjá nánar hlaup.is
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.