Leita í fréttum mbl.is

Áætlun vikuna 16.-22. apríl

Sælir félagar

Hérna er áætlun vikunnar :) Takk kærlega fyrir skemmtilegt hlaup á laugardaginn, skemmti mér rosalega vel.
Ég kem á æfingu á morgun en svo ekkert meira það sem eftir er af aprílmánuði þar sem ég er að fara austur á Neskaupstað
að kenna. En ég geri að sjálfsögðu áætlun sem þið fylgið:)

Sjáumst á morgun

Kv. Salóme Rut

Æfingaáætlun vikuna 16.-22.apríl

Þriðjudagurinn 17.apríl
Styttra komnir
Hlaup innanbæjar c.a. 5-6km
Upphitun: Hlaupið/gengið að Árvegi
Leiðin: Sundhöll-Bankavegur-Árvegur-Heiðmörk-Austurvegur-Langholt-Suðurhólar-Erlurimi-Langholt-Tryggvagata- Sundhöll
Niðurlag: Gengið hring í kringum sundhöll og teygt vel á

Lengra komnir
Rólegt til tempóhlaup innanbæjar c.a. 8km
Upphitun: Hlaupið rólega að Árvegi
Leiðin: Sundhöll-Bankavegur-Árvegur-Heiðmörk-Austuvegur-Langholt-Suðurhólar-Fosslandið-Þóristún-Árvegur-Sundhöll
Niðurlag: Gengið hring í kringum sundhöll og teygt vel á

Fimmtudagurinn 19. apríl
Styttra komnir
Vallaræfing: Hlaupið rólega upp á völl (sömu leið og alltaf). 10 hringir (Hvíld eftir 5 hringi og svo aftur 5 hringir).
Niðurlag: Að lokum skokkað rólega að sundhöll og teygt vel á
Samtals sirka 6km

Lengra komnir
Æfing á velli. 6-8 hringir (200m hratt og 200m rólega). Enginn hvíld á milli hringja, hvíldin felst i rólega hlutanum.
Upphitun: Hlaupið Austurveg, Eyrarveg og Engjaveg að velli
Niðurlag: Hlaupið Engjaveg, Langholt og Austurveg að sundhöll

Laugardagurinn 21.apríl
Styttra komnir
6km hlaup
Lengra komnir
10-16km hlaup

Muna að teygja vel eftir æfingu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband