5.3.2012 | 21:56
Nafnið Frískir Flóamenn
Fyrsta "óformlega" nafn hlaupahópsins var Hlaupahópurinn Týra nefndur eftir tíkinni Týru sem Þór Vigfússon átti og var stundum með á hlaupum, var hún einu sinni skráður þáttakandi í Brúarhlaupinu. Nafnið Frískir Flóamenn varð síðan til 11. ágúst 1998 þegar nokkra félaga í hópnum vantaði nafn á boðhlaupssveit í Orkuhlaupinu sem fram fór í Elliðaádalnum. Fyrst var nefnt Ferskir Flóamenn en úr varð Frískir Flóamenn sem Sveinn Sigurmundsson stakk uppá. Festist nafn þetta síðan við hlaupahópinn. Í boðhlaupssveitinni í Orkuhlaupinu voru auk Sveins bræður hans tveir Úlfhéðinn og Haraldur, Sigmundur Stefánsson og Ingvar Garðarsson. Þess má geta að félagarnir hlupu 3x3 km og 2x6,5 km á 1:26:55 mín og urðu í 6. sæti.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.