Leita í fréttum mbl.is

Nafnið Frískir Flóamenn

IMG 8980Fyrsta "óformlega" nafn hlaupahópsins var Hlaupahópurinn Týra nefndur eftir tíkinni Týru sem Þór Vigfússon átti og var stundum með á hlaupum, var hún einu sinni skráður þáttakandi í Brúarhlaupinu. Nafnið Frískir Flóamenn varð síðan til 11. ágúst 1998 þegar nokkra félaga í hópnum vantaði nafn á boðhlaupssveit í Orkuhlaupinu sem fram fór í Elliðaádalnum. Fyrst var nefnt Ferskir Flóamenn en úr varð Frískir Flóamenn sem Sveinn Sigurmundsson stakk uppá. Festist nafn þetta síðan við hlaupahópinn. Í boðhlaupssveitinni í Orkuhlaupinu voru auk Sveins bræður hans tveir Úlfhéðinn og Haraldur, Sigmundur Stefánsson og Ingvar Garðarsson. Þess má geta að félagarnir hlupu 3x3 km og 2x6,5 km á 1:26:55 mín og urðu í 6. sæti.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband