14.2.2012 | 20:56
Fjöruhlaup laugardaginn 18. febrúar
Næsta laugardag ætla Frískir Flóamenn að hlaupa í fjörunni til Þorlákshafnar með vinum okkar úr Hveragerði. Farið verður frá sundlauginni á Selfossi kl. 9:30 með rútu að Hafinu bláa þar sem við hittum Hamarsfólkið og hlaupum þaðan. Hlaupiö verður þaðan, um 10 km, að sundlauginni í Þorlákshöfn. Þeir sem vilja geta faðið 5 km og keyrir rútan þangað. Mátulegt fyrir þá sem ekki hafa hlaupið mikið. Farið í sund og svo í Rauða húsið á Eyrarbakka og snædd súpa. Hafið með aura fyrir sundferð og súpu. Áætluð heimkoma er um kl. 14. Skráning á fésbókarsíðu Frískra Flóamanna eða á leifur@mi.is í síðasta lagi fyrir hádegi á föstudag svo það verði pláss í rútunni. Nýliðarnir sem hafa verið svo duglegir að mæta í vonda veðrinu að undanförnu eru sérstaklega velkomnir.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.