26.1.2012 | 21:35
Byrjendanámskeið hefst fimmtudaginn 2. febrúar
Fimmtudaginn 2. febúar nk. hefst byrjendanámskeið hjá Frískum Flóamönnum. Mæting er við Sundhöll Selfoss kl. 17:15
Hugmyndafræði námskeiðsins er "úr sófa í 5 km hlaup". Markmiðið er að geta hlaupið 5 km eftir 9 vikna námskeið. Æfingar verða þrisvar sinnum í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15 og á laugardögum kl. 10. Nú er um að gera að drífa sig upp úr sófanum og út að hlaupa. Allir eru velkomnir í holla hreyfingu og góðan félagskap, ekkert gjald. Þjálfari er Salóme Rut Harðardóttir. Sjá frekari upplýsingar í viðtali við Salóme í Dagskránni. http://www.dfs.is/frettir/1055-ur-sofa-i-5-km-hlaup
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Ipswich - Man. United, staðan er 1:1
- Aftur tapaði Ísland með minnsta mun
- Salah enn og aftur kóngurinn (Myndskeið)
- Sædís tvöfaldur meistari í Noregi
- Rekinn frá Leicester
- Hákon snéri aftur í sigri
- Frábær endurkomusigur Liverpool
- Ari á leið til Svíþjóðar?
- Svisslendingarnir bönnuðu HSÍ að sýna leikinn
- Chelsea getur ekki tapað
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.