9.1.2012 | 17:46
Fyrirlestra hjá skokkhópi Hamars í Hveragerði á laugardaginn
Hamarsmenn bjóða FF til sín laugardaginn 14. janúar en þá fá þau heimsókn. Eru þetta þau Trausti Valdimarsson læknir, Herdís M Guðjónsdóttir matvælafræðingur og Guðjón Karl Traustason sjúkraþjálfari og verða þau með eftirfarandi efni til umfjöllunar. Trausti Valdimarsson: Hugarfar til að ná árangri. Hvað/hvert/hvernig? . Gigtarlyf. Guðjón Karl Traustason: Almennar reglur varðandi þjálfun. Ofþjálfun og meiðsli. Herdís M Guðjónsdóttir: Duft eða matur. Hamarsmenn bjóða upp á hlaup á undan fyrirlestrunum, hlaupið kl. 9:30 í 30-45 mín, laugin á eftir svo fyrirlestrarnir um kl. 11 í húsi Rauðakrossins. Súpa og brauð í boði á eftir. Sniðugt væri að safnast í bíla við sundlaugina hér kl. 9. Nú er um að gera að bregða sér frá bæ hlaupa og fræðast í leiðinni.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.