Leita í fréttum mbl.is

Fyrirlestra hjá skokkhópi Hamars í Hveragerði á laugardaginn

Hamarsmenn bjóða FF til sín laugardaginn 14. janúar en þá fá þau heimsókn. Eru þetta þau Trausti Valdimarsson læknir, Herdís M Guðjónsdóttir matvælafræðingur og Guðjón Karl Traustason sjúkraþjálfari og verða þau með eftirfarandi efni til umfjöllunar. Trausti Valdimarsson: Hugarfar til að ná árangri. Hvað/hvert/hvernig? . Gigtarlyf. Guðjón Karl Traustason: Almennar reglur varðandi þjálfun. Ofþjálfun og meiðsli. Herdís M Guðjónsdóttir: Duft eða matur. Hamarsmenn bjóða upp á hlaup á undan fyrirlestrunum, hlaupið kl. 9:30 í 30-45 mín, laugin á eftir svo fyrirlestrarnir um kl. 11 í húsi Rauðakrossins. Súpa og brauð í boði á eftir. Sniðugt væri að safnast í bíla við sundlaugina hér kl. 9. Nú er um að gera að bregða sér frá bæ hlaupa og fræðast í leiðinni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband