29.12.2011 | 21:53
Af draugahlaupi á Móraslóðir
Draupahlaup Frískra Flóamanna á Móraslóðir fór fram í dag í blíðskapar veðri stillu en svölu og myrku. Leiðsögumaður var sagnameistarinn Þór Vigfússon sem sagði sögur af Móra og hans fylgisveinum og meyjum eins og honum einum er lagið. Farið var í rútu og stoppað á leiðinni hlaupið og skyggnst eftir Móra sem var áreiðanlega á sveimi eins og sjá má á meðfylgjandi myndum (sjá albúm). Leitað var svara við spurningunnin; var Móri hlaupari? Niðurstaðan varð að Móri hafi hlaupið þar til hann komst á flug. Móri varð til árið 1784 þegar piltur nokkur sem flúið hafði í Móðuharðindunum austan úr Vestur-Skaftafellssýslu endaði ævi sína í Skerflóði vestan við Stokkseyri eftir að hafa verið úthýst af bæ þar skammt frá. Hátt í 50 manns sóttu þessa skemmtilegu draugahlaupaferð og slógust félagar úr skokkhópi Hamars í Hveragerði með í för.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Af mbl.is
Íþróttir
- Heimsmeistarinn komst áfram
- Magnaður Brown í stórsigri Boston
- Hákon eftir leik: Þetta var ótrúlegt
- Þjóðverjinn skaut Skyttunum í annað sætið (myndskeið)
- Heimir Hallgríms: Ég útiloka aldrei neitt
- Gamla ljósmyndin: Dreif í því að setja Íslandsmet
- Þórir: Konan mín vill ekki búa á Íslandi
- Vill frekar sjá Arnar prófa sig áfram í Evrópu
- Hákon öruggur í fyrsta leik (myndskeið)
- Óttaðist viðtökurnar eftir fall á lyfjaprófi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.