Leita í fréttum mbl.is

Æfingaáætlun vikuna 19.-25. desember

Sælir félagar

Hér er áætlun vikunnar:) Gleðileg jól og hafið það gott yfir hátíðirnar og munið að vera bara hæfilega kærulaus ekki

sleppa hlaupunum alveg.

Kv. Salóme Rut

Þriðjudagurinn 20. desember

Rólegt hlaup sirka 8-9km

Upphitun: Hlaupið rólega niður að á

Leiðin: Sundhöll-Bankavegur-Árvegur- Út fyrir á-Miðtún-Ártún-Eyrarvegur-Fossheiði-Nauthagi-Suðurhólar-Erlurimi-Langholt-Austurvegur-Heiðmörk-Árvegur

Bankavegur-Sundhöll

Niðurlag: Gengið einn hring í kringum sundhöllina og teygt vel á

Fimmtudaguirnn 22. desember

Fartleikur- Cirka 6km

Fartleikur er í raun hraðaleikur þar sem þið stjórnið ferðinni, ákveðið t.d. að hlaupa hratt að næsta ljósastaur, spretta 100m, hlaupa hægt 300m o.s.frv.

Gerir hlaupið mjög skemmtilegt og tekur helling á ef maður er svolítið harður við sjálfan sig.

Upphitun: Hlaupið rólega niður á Austurveg

Leiðin: Sundhöll-Bankavegur-Austurvegur-Suðurhólar-Erlurimi-Langholt-Austurvegur-Bankaveguir-Sundhöll

Niðurlag: Gengið einn hring í krinum sundhöllina og teygt vel á

Laugardagurinn 24. desember (Aðfangadagur)

Ekkert betra en að taka gott hlaup til að byrja góðan dag:) Þarf ekkert að vera alltof langt, allt er betra en ekkert!

Rólegt- Langt sirka 8-16Km

Leiðin er ykkar val en munið að teygja vel á eftir hlaupið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband