28.11.2011 | 20:45
Æfingaáætlun vikuna 29. nóvember- 4. desember
Sælir Frískir
Hérna er æfingaáætlun vikunnar
Svona þar sem að það er spáð mjög miklu frosti þessa vikuna er ég ekki að setja inn neinar sprettæfingar. Því að það
auknar líkur eru á meiðslum ef tekið er á því í miklum kulda.
Þriðjudagurinn 29. nóvember
Bæjarhringur- Rólegt- hraðaukning í lokin(sirka 8km)
Upphitun: Hlaupið rólega niður að á
Leiðin: Sundhöll- Bankavegur- Árvegur- Heiðmörk- Langholt- Suðurhólar- Fosslandið- Árvegur- Bankavegur- Sundhöll
Fyrir þá sem vilja fara styttra er hægt að fara Tryggvagötun(sirka 5km) eða Eyrarvegin (cirka 7km)
Niðurlag: gengið í kringum sundhöll og teygt vel á
Fimmtudagurinn 1. desember
Öfugur bæjarhringur, aðeins lengri- Vaxandi hlaup(cirka 9km) Leiðinni skipt í þrjá hluta, fyrstu 3 km rólegir, næstu 3km hraðari og síðustu 3km hraðastir
Upphitun: Hlaupið rólega niður að á
Leiðin: Sundhöll- Bankavegur- Árvegur- út fyrir á- Miðtún- Ártún- Eyrarvegur- Suðurhólar- Erlurimi- Langholt- Austurvegur- Heiðmörk- Árvegur- Bankavegur
Hægt er að stytta t.d. Tryggvagatan(cirka 4-5 km) eða Austurvegurinn (cirka 7-8km)
Niðurlag: Genginn einn hringur og teygt vel á
Laugardagurinn 3. desember
Langt- Rólegt 10-16km
Leiðin er ykkar val:)
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.