Leita í fréttum mbl.is

Æfingaáætlun vikuna 24. okt -30. okt

Æfingaáælun vikunnar.
Gangi ykkur vel og munið eftir endurskinsvestunum:)

Kv. Salóme

Þriðjudagurinn 25. október
Hringur um bæinn
-Vaxandi
-Skiptið leiðinni í 3 hluta. Fyrsti hluti er hægur svo bætist alltaf við, þannig að þriðji og síðasti hlutinn er hraðastur.
Ef allur hringurinn er farinn(sundhöll-Árvegur-Heiðmörk-Langholt-Erlurimi-Suðurhólar-Fosslandið-sundhöll) er hann cirka 8km.
En hægt er að stytta hann á mörgum stöðum t.d. Tryggvagatan(Það eru cirka 5km) eða Eyrarvegurinn og sleppa Fosslandinu
(það eru cirka 7km). Síðan er hægt að lengja hann með því að fara út fyrir á og taka einn hring(miðtún-ártún) Það eru cirka 10km

Genginn einn hringur í kringum sundhöllina og teygt vel á, í lokin:)


Fimmtudagurinn 27. október
Vallaræfing

Upphitun: Hlaupið rólega upp á völl(Austurveg og Engjaveg)

Aðalþáttur: 6-10 hringir(200m hægt og 200m rólega)
-Fjöldi hringja fer eftir getu hvers og eins, verið samkvæm sjálfum ykkur:)

Niðurlag: Hlaupið rólega að sundhöll. Ganga einn hring í kringum laug og teygja vel á. Cirka 5-7km


Laugardagurinn 29. október
Langhlaup-Rólegt
-Á bilinu 7-14km(Eftir því hvað við á hjá hverjum og einum)
Leiðin er ykkar val:)
Muna að ganga hring í kringum laug og teygja vel á:)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Frískir Flóamenn
Frískir Flóamenn

Frískir Flóamenn er hlaupahópur í Árborg. Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17:15 og á laugardögum kl. 10:00. Farið er frá Sundhöll Selfoss.

Running club at Selfoss Iceland, running from Selfoss Swimming pool Tuesdays and Thursdays at 17:15 and Saturdays at 10:00. You are welcome.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband