22.10.2011 | 16:11
Þorsteinn og Vigfús hlupu vel í haustmaraþoni
Í dag var haustmaraþon Félags maraþonhlaupara haldið í Reykjavík. Hlaupið var heilt og hálft maraþon. Tveir Frískir Flóamenn tóku þátt og voru þeir báðir að bæta sinn fyrri árangur. Þorsteinn fór maraþonið á 3:31:45 og bætti sinn fyrri árangur um meira en mínútu. Steini var jafnframt að ljúka fimmunni sem er fjögur maraþon á Íslandi og að auki Laugavegurinn á sama árinu. Vigfús rann hálft maraþon á 1:59:21 og bætti sig um meira en átta mínútur. Glæsilegur árangur hjá þeim.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Athugasemdir
Frábært:) Til hamingju strákar!
Salóme Rut (IP-tala skráð) 22.10.2011 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.