19.10.2011 | 20:27
Munið endurskinsvestin
Nú er dagur farinn að styttast og orðið rökkvað upp úr kl 18. Það er því orðin þörf á að nota endurkin. Best er að vera í endurskinvestum, sem margir eiga, en fyrir hina þá fást þau í íþróttavöruverslunum og víðar. Hægt er að fá ódýr vesti, á u.þ.b. 1000 kr, sem oftast duga. Til eru vesti sem sérstakleg eru ætluð hlaupurum, t.d. á www.hlaupaskor.is, hafa þau verið í boði á 25% afslætti til hópa. Við þurfum alltaf að sjást og því góð regla að hlaupa alltaf í skærum litum. En ekki er nóg að vera vel merktur við þurfum líka að gæta okkar á hlaupum í eða nálægt umferð.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.