6.10.2011 | 21:10
Fréttir af aðalfundi Frískra Flóamanna
Fimmtudaginn 6. okt var haldinn aðalfundur Frískra Flóamanna í Selinu. Milli 10-15 FF-félagar sóttu fundinn og Salóme þjálfari sat fundinn. Vetrarstarfið var rætt og kjörin ný stjórn. Í stjórnin eru Vigfús, Helga, Anna og Steinunn Húbertína og Leifur sem er formaður. Fram kom að fjárhagur félagsins er með ágætum. Salóme er tilbúin að vera þjálfari í vetur. Rætt var um að halda fræðslufundi um málefni sem tengist hlaupum og að koma starfi hópsins á framfæri í fjölmiðlum. Fráfarandi stjórn var þökkuð þeirra störf og ný stjórn boðin velkomin.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.