30.7.2011 | 20:23
Reykjavíkurmaraþon framundan, hlaupið fyrir Parkinsonsamtökin.
Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið og ekki seinna vænna en að fara undirbúa sig. Margir láta sig aldrei vanta í þetta frábæra hlaup. Þar eru vegalengdir við allra hæfi. Nokkrir Frískir Flóamenn eru að undirbúa sig fyrir heilt maraþon en aðrir ætla hálft eða 10 km. Hlauparar geta heitið á góðgerðasamtök þegar þeir skrá sig í hlaupið. Á fundi Frískra Flóamann nýverið kom Hafsteinn Jóhannesson, sem býr að Sóltúni 25 hér á Selfossi og talaði máli Parkinsonsamtakanna og óskaði eftir að Frískir Flómenn hlypu í nafni þeirra, en það gerðu Frískir í Reykjavíkurmaraþoni 2010. Hafsteinn bauðst til að greiða fyrir þátttökugjald þeirra sem hlaupa í nafni samtakanna. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við Hafstein í síma 894 1228 eða shjshj@simnet.is.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.