2.6.2011 | 16:02
Hlaupa hringinn til styrktar krabbameinssjúkum börnum
Þau Signý Gunnarsdóttir, Sveinn Benedikt Rögnvaldsson, Alma María Rögnvaldsdóttir og Guðmundur Guðnason ætla að hlaupa hringinn í kringum landið til styrktar krabbameinsveikum börnum og fjölskyldum þeirra. Átakið heitir Á meðan fæturnir bera mig. Þau lögðu af stað frá Reykjavík í morgun og stefna að því að vera 15 daga á leiðinni. Þau skiptast á og hlaupa að jafnaði 24 km hvert á dag. Frískir Flóamenn slóust í hópinn og hlaupu og hjóluðu með þeim í gegnum Selfoss. Vigfús gerði gott betur og fylgdi þeim alla leið að Hellu. Hægt er að fara inn á heimasíðu hópsins og leggja málefninu lið; http://www.mfbm.is/
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.