11.5.2011 | 21:04
Breyttur hlaupatími
Nú er vorveður alla daga og breytt tíð frá því sem var í apríl og því tilvalið að drífa sig að fara að skokka. Fyrir þá sem hafa verið að hlaupa er tími til að huga að æfingum sumarsins, setja markmið, auka þolið, bæta hraðann, en um fram allt að hafa gaman af. Hlaupatími Frískra Flóamanna er núna kl. 17:15 á þriðjudögum og fimmtudögum, kl. 10 á laugardögum og kl. 10:30 á sunnudögum. Hlaupið er frá Sundhöll Selfoss. Allir velkomnir ekkert æfingagjald.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.