5.3.2011 | 09:25
Enn möguleiki að skrá sig í Laugavegshlaupið
Á heimasíðu Laugavegshlaupsins eru fregnir af því að skráningarferlið í Laugavegshlaupið 2011 hafi verið með breyttu sniði í ár. Hlauparar sóttu um þátttöku í janúar og þar segir að allir sem sóttu um hafi fengið tilkynningu um að þeim hafi verið gefinn kostur á að taka þátt í hlaupinu. Um 400 hlauparar hafa þegið sæti í hlaupinu en þeir þurfa að staðfesta þátttöku sína dagana 1.-7. mars. Mögulegt er að bæta við nokkrum hlaupurum til viðbótar. Áhugasömum er bent á að senda tölvupóst á skraning@marathon.is. Sjá frekar á marathon.is.
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.