1.1.2011 | 14:50
Hlaupadagskráin 2011
Þá er hlaupaárið 2010 á enda. Margir luku árinu með því að hlaupa gamlárshlaupið en þar var metþátttaka og nokkrir Frískir Flóamenn runnu skeiðið. Nú er að huga að hlaupum næst árs. Hlaupadagskráin 2011 er komin á hlaup.is. Þar má m.a. sjá að Flóahlaupið er sett á 9. apríl (óstaðfest). Þá er Föruhlaupið komið aftur á dagskrá en þar er hlaupið í fjörusandinum á Hafnarskeiði að Þorlákahöfn, skemmtilegt hlaup í sérstöku umhverfi. Bláskógaskokkið verður 25. júní og fyrir þá sem vilja hlaupa ofurlangt þá er 100 km hlaup í Reykjavík 11. júní. Laugavegurinn verður 16. júli og opnað verður fyrir skáningu þar 5. janúar. Gleðilegt hlaupaár og takk fyrir það gamla. Magnús
Nýjustu færslur
- 1.5.2022 Stúdíó Sport hlaupið 1. maí
- 13.11.2019 Nýr hlaupatími
- 14.3.2018 Af aðalfundi Frískra Flóamanna
- 6.3.2018 Aðalfundur 13. mars í Selinu
- 3.3.2018 Jötunnhlaupið 1. maí.
Eldri færslur
2022
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Tenglar
Mínir tenglar
- Daglengd
- Hlaupameiðslin
- Frískir Flóamenn á Facebook Fésbókarsíða Frískra Flóamanna
- http://www.hlaup.is
- Skokkhópur Hamars í Hveragerði
- http://laugaskokk.is
- http://marathon.is
- Sænsk hlaupasíða
- Norsk hlaupasíða
- Íþróttafréttir
- Loftmynd af Selfossi
- Sigmundur i Ironman Frásögn Sigmundar Stefánssonar af Ironman í Frankfurt 2008
- Veðrið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.